20 ára afmælisráðstefna Samtaka um sárameðferð á Íslandi
Hótel Hilton Nordica
25. október 2024
08:00-08:30 Skráning og afhending gagna
08:30-08:40 Setning ráðstefnu: Ingibjörg Guðmundsdóttir, formaður SUMS
08:40-08:50 Tónlistaratriði
08:50-09:00 Ávarp Landlæknis: Alma Möller
09:00-09:20 Horft yfir farinn veg: Guðbjörg Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur
09:20-09:50 Sárgræðsluferlið: Jóna Freysdóttir, prófessor í ónæmisfræði
09:50-10:20 Kaffi og kynningar á básum
10:20-10:45 Heilsulæsi - Hver ber ábyrgð: Katrín Blöndal, sérfræðingur í hjúkrun
10:45-11:30 The impact of patient health and lifestyle factors on wound healing, fyrri hluti: Prof. Georgina Gethin, sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með sár
11:30-13:00 Matur og kynningar á básum
13:00-13:45 The impact of patient health and lifestyle factors on wound healing, seinni hluti: Prof. Georgina Gethin
13:45-14:10 Meðferðarheldni og heilsuefling- Kynning á starfi atferlisfræðings á Innkirtladeild LSH: Bára Denný Ívarsdóttir, atferlisfræðingur
14:10-14:35 Heilsutengd lífsgæði fullorðinna einstaklinga með bláæðasár: Þórgunnur Birgisdóttir, hjúkrunarfræðingur
14:35-14:50 Að lifa með langvinn sár
14:50- Gleðistund með léttum veitingum
Fundarstjóri: Már Kristjánsson