Haustráðstefna Samtaka um sárameðferð 2023
Hótel Hilton Nordica
3. nóvember
08:00-08:30 Skráning og afhending gagna
08:30-08:35 Setning ráðstefnu
08:35-09:15 Mjúkvefjasýkingar, greining og meðferð - Erna Milunka Kojic yfirlæknir á smitsjúkdómadeild
09:15-9:40 Kalsár - Rebekka Rós Tryggvadóttir sérnámslæknir
9:40-10:30 Kaffi og vörukynningar
10:30-11:10 Sár af völdum sjálfsónæmissjúkdóma- Kristján Erlendsson, ofnæmis- og ónæmislæknir
11:10-11:30 Húðsýkingar - hjúkrunarmeðferð - Berglind Chu sérfræðingur í hjúkrun
11:30-11:55 Fræðslu- og stoðefni tengt þrýstingssáravörnum- Hulda M Valgarðsdóttir verkefnastjóri
11:55-13:00 Matur og vörukynningar
13:00-13:30 Ertu búin/n að…? Atriði til að hafa í huga þegar sár gróa ekki - Elva Rún Rúnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur á göngudeild
13:30-14:00 Áhrif fiskiroðs á gróanda húðtökusvæða - Berglind Ólöf Sigurvinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
14:00-14:30 Bláæðavandamál - orsakir og meðferð - Karl Logason, æðaskurðlæknir
14:30-15:00 Skemmtiatriði í lok dags
Fundarstjóri: Sólrún Dögg Árnadóttir