
Erla Sveinsdóttir
SESSIONS
09:00–12:00 Klínískar leiðbeiningar fyrir einstaklinga með offitu
Fundarstjóri: Erla Gerður Sveinsdóttir
09:00-09:10 Setning: Fundarstjóri
09:10-10:00 Gerð og notkun klínískra leiðbeininga: Ximena Ramos-Salas
10:00-10:20 Klínískar leiðbeiningar um meðferð fullorðinna: Hildur Thors
10:20-10:50 Kaffihlé
10:50-11:10 Klínískar leiðbeiningar um meðferð barna: Tryggvi Helgason
11:10-11:30 Staða meðferðar á Íslandi: Guðrún Þ. Höskuldsdóttir og Bjarni G. Viðarsson
11:30-11:55 Fordómar tengdir offitusjúkdómnum: Ximena Ramos-Salas
11:55-12:00 Samantekt og fyrirspurnir
Fræðslustofnun lækna býður til opins málþings.
Dagskrá:
- Uppbyggileg næring - fyrir heilbrigði: Dr. Thomas Wood prófessor.
- Er þetta matur? - gjörunnin matur: Kristján Þór Gunnarsson heimilislæknir.
- Matvendni - meira en gikksháttur? Hvernig hefur matarumhverfi og fæðuuppeldi áhrif?: Dr. Sigrún Þorsteinsdóttir klínískur barna- og heilsusálfræðingur og dr. Anna Sigríður Ólafsdóttir prófessor:
Fundarstjórar: Erla Gerður Sveinsdóttir heimilislæknir, lýðheilsufræðingur og sérfræðingur í offitumeðferð og Kristín Sigurðardóttir slysa- og bráðalæknir.