
Gunnar Þór Gunnarsson
SESSIONS
13:10-16:10 Mýlildissjúkdómur á Íslandi: Kortlagning mýlildissjúkdóma og nýjar áskoranir
Fundarstjóri: Gunnar Þór Gunnarsson
13:10-13:20 Setning: Fundarstjóri
13:20-13:40 Hvað er TTR hjartamýlildi? Ævar Örn Úlfarsson
13:40-14:00 Staða þekkingar á TTR hjartamýlildi á Íslandi: Inga Jóna Ingimarsdóttir
14:00-14:20 Léttar keðjur í flækju. Mýlildi af völdum plasmafrumusjúkdóma: Vilhjálmur Steingrímsson
14:20-14:50 Kaffihlé
14:50-15:10 Nýrnamýlildi: Fjölnir Elvarsson
15:10-15:30 Áhrif mýlildis á taugakerfið: Ólöf Jóna Elíasdóttir
15:30-15:50 Þverfagleg samvinna milli sérgreina og framtíðarsýn: Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir
15:50-16:10 Pallborðsumræður