
Ævar Úlfarsson
SESSIONS
13:10-16:10 Mýlildissjúkdómur á Íslandi: Kortlagning mýlildissjúkdóma og nýjar áskoranir
Fundarstjóri: Gunnar Þór Gunnarsson
13:10-13:20 Setning: Fundarstjóri
13:20-13:40 Hvað er TTR hjartamýlildi? Ævar Örn Úlfarsson
13:40-14:00 Staða þekkingar á TTR hjartamýlildi á Íslandi: Inga Jóna Ingimarsdóttir
14:00-14:20 Léttar keðjur í flækju. Mýlildi af völdum plasmafrumusjúkdóma: Vilhjálmur Steingrímsson
14:20-14:50 Kaffihlé
14:50-15:10 Nýrnamýlildi: Fjölnir Elvarsson
15:10-15:30 Áhrif mýlildis á taugakerfið: Ólöf Jóna Elíasdóttir
15:30-15:50 Þverfagleg samvinna milli sérgreina og framtíðarsýn: Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir
15:50-16:10 Pallborðsumræður
13:10-16:10 Algeng viðfangsefni í Hjartalækningum
Fundarstjóri: Helga Margrét Skúladóttir
13:10-13:20 Inngangur fundarstjóra
13:20-13:45 Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum: Karl Konráð Andersen
13:45-14:10 Algengar hjartsláttartruflanir: Kristján Guðmundsson
14:10-14:35 Hjartabilun, nálgun og nýjungar í meðferð: Ævar Örn Úlfarsson
14:35-15:05 Kaffihlé
15:05-15:35 Kransæðasjúkdómar og CT kransæðar: Berglind Libungan
15:35-16:10 EKG quiz: Hjálmar Ragnar Agnarsson